Hulda Sigurdís
Þegar einhverjar frístundir gefast hugnast mér best að nota þær til lesturs góðra bóka (þjóðlegs fróðleiks, ljóða og fleira), til að hlusta á góða tónlist (róleg og ljúf tónlist er í uppáhaldi). Þessi tónlistaráhugi veldur því líka að ég gríp í píanó hvenær sem ég kemst í námunda við slíkt hljóðfæri. Ég er líka forfallin útivistaráhugamanneskja og nýt þess í botn að vera úti í guðs grænni náttúrunni. Siðast en ekki síst þá hef ég mikinn áhuga á uppeldismálum og reyni að eiga sem flestar góðar stundir með dótturinni.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar