Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Persónulegt afrek

Í góđa veđrinu undanfariđ hef ég veriđ ađ reyna ađ taka mig á í útivistinni. Vantar ţó oft göngufélaga til ađ rölta međ um fjöll og firnindi, auglýsi hér međ eftir einum slíkum. En í ţessu átaki hef ég nokkrum sinnum hlaupiđ stóra hringinn í Selskógi sem er tćpir 4 km. kurli borinn stígur. Var í fystu mjög efins um eigiđ úthald og orku til slíkra stórrćđa... en viti menn, ég komst alla leiđ og hef endurtekiđ leikinn tvisvar sinnum síđan. Ţetta er ótrúlega falleg leiđ og ţađ er endurnćrandi fyrir sál og líkama ađ rölta um skóginn, hlusta á fuglasönginn og árniđinn. Hvađ er rómantík ef ekki ţađ?

 Ţetta kennir manni ađ ţađ getur borgađ sig ađ ganga skrefi lengra en mađur heldur ađ mađur ráđi viđ. Ţađ er svo gott fyrir sjálfstraustiđ ađ finna ađ mađur getur eitthvađ sem mađur hélt ađ vćri ađeins á fćri annarra.  


Höfundur

Hulda Sigurdís
Hulda Sigurdís
Höfundur er þjóðfræðingur, sagnfræðingur, bókavörður, húsmóðir, sveitastelpa og margt fleira. Fædd og uppalin á Hornafirði, en hef verið búsett á Egilsstöðum síðan 2003. Á eina átta ára dóttur sem heitir Eva Pálína.

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband