7.1.2010 | 13:08
Nýárs blessuđ sól
Ţá er áriđ 2009 liđiđ í aldanna skaut og kemur aldrei til baka. Gott ár fyrir suma, verra fyrir ađra. Fyrir ţá sem ţetta skrifar var nýliđiđ ár heldur tíđindalítiđ, einkenndist af mikilli vinnu og hversdagslegu brauđstriti. En ég er ţakklát fyrir áriđ 2009, ţakklát fyrir góđa heilsu, ţakklát fyrir ađ mega enn um sinn njóta samvista viđ mitt nánasta fólk.
En hvađ bođar nýárs blessuđ sól? (...ţ.e. annađ en áframhaldandi Icesave umrćđur.) Ég hef lengi átt mér stóra drauma um bókaútgáfu og útskrift úr Háskólanum. Hugsanlega tekst mér ađ láta ţessa tvo drauma rćtast á árinu 2010. Núna stendur valiđ á milli áframhaldandi vinnu á Hérađsskjalasafninu eđa ţess ađ taka námiđ međ trompi og ljúka ţví í vor. Fjárhagslega er fyrrnefndi kosturinn heppilegri, en ţegar allt er lagt saman ţá standa ţessir kostir nokkuđ jafnt. Ţetta skýrist allt á nćstu dögum, en hvađ sem ég geri ţá ćtla ég ađ reyna ađ gera ţađ besta úr ţví :)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.