21.4.2008 | 12:51
Agnarsmá brot
Ég var ađ glugga í nýútkomna ljóđabók međ ljóđum eftir Ólaf Ragnarsson. Ţessi bók er hrein snilld. Fyrir utan ađ vera virkilega falleg og smekklega unnin eru ljóđin ótrúlega falleg. Ţau eru svo full af tilfinningu og ţroska. Mćli sérstaklega međ ljóđinu Hugarhiminn. Ţetta er bók sem enginn alvöru ljóđaunnandi má láta framhjá sér fara.
Og til ađ fyrirbyggja allan misskilning ţá ţekkti ég höfundinn ekki persónulega og ég er ekki á prósentu hjá útgáfufyrirtćkinu.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.