Nýútkomin bók

Fyrir skemmstu fékk ég í hendur nýútkomna bók sem ber heitiđ Gamlar minningar og ljóđ eftir Sigurđ Lárusson frá Gilsá í Breiđdal. Bókin lćtur ekki mikiđ yfir sér, en er ljómandi falleg og snyrtileg í alla stađi. Eins og heiti hennar gefur til kynna ţá inniheldur hún minningabrot höfundar og ljóđ eftir hann auk nokkurra skemmtilegra ljósmynda. Ţađ sem heillađi mig mest viđ ţessa ágćtu bók er hve persónuleg og hlý hún er. Frásagnirnar eru myndrćnar og lítiđ mál ađ lifa sig inn í liđna atburđi međ höfundinum. Ljóđin eru af ýmsum toga, mörg mjög persónuleg. Ástarljóđ Sigurđar til eiginkonu sinnar, Herdísar Erlingsdóttur, eru t.d. sérstaklega falleg. Slík ljóđ eru til ţess fallin ađ brćđa hjarta hvađa eiginkonu eđa unnustu sem er. Međ ţađ í huga auglýsi ég hér međ eftir hagmćltum karlmanni til nánari kynna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hulda Sigurdís
Hulda Sigurdís
Höfundur er þjóðfræðingur, sagnfræðingur, bókavörður, húsmóðir, sveitastelpa og margt fleira. Fædd og uppalin á Hornafirði, en hef verið búsett á Egilsstöðum síðan 2003. Á eina átta ára dóttur sem heitir Eva Pálína.

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband