13.8.2008 | 09:39
Önnur bók
Ađeins meira um nýútkomnar bćkur. Fyrir ekki svo ýkja löngu síđan kom út bókin Eftir skyldu míns embćttis, prestastefnudómar Ţórđar biskups ţorlákssonar árin 1675-1697, samantekin af mínum ágćta kennara Má Jónssyni. Ţetta er bók sem ég ţykist eiga örlítinn hluta í ásamt öđrum nemendum í handritalestri á vormisseri 2007. Í ţví námskeiđi fengum viđ einmitt ţađ verkefni ađ skrifa upp kafla úr dómum Ţórđar. Mjög skemmtilegt verkefni og lćrdómsríkt ţannig ađ ég efast ekki um ađ bókin er bćđi skemmtileg og fróđleg.... fyrir ţá sem á annađ borđ hafa gaman af sagnfrćđi.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.