18.8.2008 | 10:58
Ţar sem útlitiđ skiptir ekki máli
Ţetta er svolítiđ skondin frétt.... Ákall til ófríđra kvenna Bćjarstjóri afskekkts kolanámuţorps í Ástralíu hefur veriđ harđlega gagnrýndur fyrir ađ hafa sagt ađ ófríđar konur bćjarins njóti mögulega góđs af ţví hve fáar konur búa í honum. John Molony sagđi í viđtali sem birtist í Townsville Bulletin í síđustu viku ađ í bćnum séu um fimm karlar á hverja stúlku. Mćtti ég stinga upp á ţví ađ konur sem hafi ekki útlitiđ međ sér komi til Mount Isa. Fjöldi kvartana - bćđi frá körlum og konum - hefur borist bćjaryfirvöldum í kjölfar ummćla bćjarstjórans. Hann hefur hins vegar neitađ ađ biđjast afsökunar á ummćlunum. Hann hafi ađeins veriđ ađ segja satt og rétt frá hvernig málum vćri háttađ í bćnum, sem er í Queensland. Stćrstu neđanjarđarnámur heims eru í Mount Isa, sem er í um 1800 km frá Brisbane. Áriđ 2006 bjuggu ađeins 819 konur á aldrinum 20-24 í bćnum, en heildaríbúafjöldinn ţá var 21.421. Ţarna er kominn vonarneisti fyrir konur sem ekki líta út samkvćmt nútíma fegurđarstöđlum. Aldrei ađ vita nema mađur bregđi sér til Ástralíu ţegar mađur verđur leiđur á einverunni :)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.