lítið eitt um kvennaskap

Ég hef ekki enn náð þeim þroska láta neikvæð viðbrögð annarra ekki hafa áhrif á mig. Ein neikvæð athugasemd eða eitt óþægilegt símtal getur þannig gjörsamlega eyðilagt fyrir mér heilan dag! Nú er tækifæri til að breyta þessu. Eftir ágæta byrjun á deginum átti ég stutt símtal við konu sem ég þekki ekki neitt umfram nafnið. Til að gera langa sögu stutta þá náði hún gjörsamlega að hakka mig í spað þannig að ég var ekki meira virði en rykkorn á gólfinu eftir samtalið.

En eins og ég sagði, nú er tækifæri til að rísa upp sterkari en áður. Konutuskan hefur örugglega einhverjar ástæður fyrir fúllyndi sínu... túrverki? ...breytingaskeið? konur hafa endalausar afsakanir fyrir skapsveiflum sínum :)

Hennar fýla er hennar mál og kemur mér ekki við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heb 13:6 og Jes 41:13

fólk er bara fólk, eins og við...

ekki láta aðra eyðileggja fyrir þér daginn, já og ekki einu sinni þú sjálf gera það...

Katrín Birna (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hulda Sigurdís
Hulda Sigurdís
Höfundur er þjóðfræðingur, sagnfræðingur, bókavörður, húsmóðir, sveitastelpa og margt fleira. Fædd og uppalin á Hornafirði, en hef verið búsett á Egilsstöðum síðan 2003. Á eina átta ára dóttur sem heitir Eva Pálína.

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband