24.11.2008 | 22:19
skrítin tík, rómantíkin
Í dag ćtla ég ekkert ađ nöldra eđa skammast. Ég ćtla ekki einu sinni ađ minnast á efnahagsmál, kreppu, útrásarklúđur, banka né neitt sem tengist pólitík. Hef samt heyrt ađ félagi Steingrímur hafi veriđ eitthvađ í ţungu skapi í dag. Hann verđur eins og ađrir ađ hafa gát á tungu sinni ţó hann sé mćlskur.
En ólíkt Steingrími ţá er ég yfirmáta hamingjusöm ţessa dagana. Fyrir ţví liggja ýmsar ástćđur. Nokkrar verđa nefndar hér en ekki allar Í dag klárađi ég tvćr litlar ritgerđir í bókmenntafrćđi og sendi ţćr til kennara. Veit ekki hvort eitthvađ vit var í ţeim, en engu ađ síđur, ég er laus viđ ţćr og get fariđ ađ hugsa um BA ritgerđ og próf. Veđriđ hefur veriđ alveg yndislega gott undanfarna daga, ekta Hérađsveđur, froststillur og smá snjór. Jólaljósin spretta upp eins og gorkúlur í hinum ýmsu gluggum og viđ mćđgur erum komnar í mikiđ jólaskap. Ţetta er eiginlega allt svo rómantískt ađ ţađ er ekki hćgt annađ en ađ vera ástfanginn og ég held svei mér ţá ađ ég sé ţađ bara
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.