3.12.2008 | 13:14
Bókaflóđ
Ţegar jólabókaflóđiđ skellur á er óhemju gaman ađ vera bókavörđur...vćri örugglega enn skemmtilegra ef stofnunin ćtti nćgan pening til bókakaupa. En ţökk (lesist sem öfugmćli eđa háđ) sé grćđgi og hroka íslenskra ráđamanna undanfarin ár sem hefur orsakađ ţetta auma efnahagsástand, ţá er ţví ekki alveg ađ heilsa. Vonandi fć ég ţó ađ kaupa slatta af nýjum og spennandi bókum fyrir og eftir jól.
Um daginn fékk ég nýútkomna, austfirska bók í hendur. Hún heitir Ţrćđir og er einskonar minningarrit um Hrafnkel A. Jónsson. Virkilega falleg og vel gerđ bók sem inniheldur greinar um og eftir Hrafnkel heitinn. Orđ Arndísar, samstarfskonu hans til margra ára, lýsa hans vísdómi sennilega betur en hún segir aftan á bókarkápu: "Ég hef engan mann ţekkt sem hefur haft jafngóđa ţekkingu á sögu íslenskrar ţjóđar og stundum fannst mér hann hafa veriđ samtíđa fólki á öllum öldum". Ţannig var Hrafnkell, fróđleiksbrunnur og einstakt góđmenni.
Líkt og um daginn er rómantíkinn enn alls ráđandi ţó núna sé hún ađ mestu bundin viđ veđriđ og jólaskapiđ. Viđ mćđgur erum samtaka í ţví ađ skreyta heimiliđ og baka smákökur. Ótrúlegt hvađ jólastússiđ verđur miklu skemmtilegra međ ađstođ ţessa fjögurra ára gleđigjafa :)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.