jólasveinar, skata og rómantík

Ţađ er ekki ofsögum sagt af töframćtti jólasveinanna. Síđan fyrsti bróđirinn kom til byggđa hefur heimasćtan í Hléskógum séđ til ţess ađ herbergiđ hennar sé alltaf snyrtilegt og fínt í dagslok ţví ella gćti sveinki hćtt viđ ađ setja nokkuđ í skóinn. Og ţrátt fyrir dimma morgna ţá er sú stutta fljót á fćtur til ađ kíkja í skóinn. Svo virđist sem jólasveinarnir séu óvenju hagsýnir ţetta áriđ ţví oftar en ekki er eitthvađ nytsamlegt í skónum, t.d. sokkabuxur, vettlingar og fleira sem skóeigandann vantar sárlega. En ég veit svei mér ekki hvor hefur meira gaman af ţessu jólasveinastússi, ég eđa Eva Pálína.

Viđ nágrannakonurnar erum ađ undirbúa heljarinnar skötuveislu á ţorláksmessu međ dyggri ađstođ ţeirra sjómanna sem nćst mér standa, pabba og Unnsteins bróđur, sem hafa séđ okkur fyrir sjávarfangi. Fyrir utan ađ vera hinn besti matur ţá hef ég tröllatrú á lćkningamćtti skötunnar. Fyrir síđustu jól lá ég í pest í nokkra daga og myndi líklega liggja enn ef ekki hefđi komiđ til ţorláksmessuskatan međ tilheyrandi ilmi… eđa fnyk :)

Hér er ennţá ţetta yndislega, rómantíska jólaveđur. Hvít jörđ, froststillur dag eftir dag og glampandi tunglskin á kvöldin. Ţess vegna segi ég enn og aftur, er hćgt annađ en vera ástfanginn í svona veđri?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hulda Sigurdís
Hulda Sigurdís
Höfundur er þjóðfræðingur, sagnfræðingur, bókavörður, húsmóðir, sveitastelpa og margt fleira. Fædd og uppalin á Hornafirði, en hef verið búsett á Egilsstöðum síðan 2003. Á eina átta ára dóttur sem heitir Eva Pálína.

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband