12.1.2009 | 14:16
bókmenntafrćđileg aftaka
Ţá er hin bókmenntafrćđilega aftaka búin og hér er ég enn, nokkurnveginn uppistandandi. Er reyndar í skapi til ađ höggva mann og annan, en reyni ađ stilla mig. Prófiđ sjálft var mjög keimlíkt fyrra prófinu og gengiđ samkvćmt ţví. Ţađ sem fer mest í mínar fínustu pirringstaugar er fyrirkomulagiđ og framkoman viđ nemendur. Jú, strax í nóvember var send út tilkynning til nemenda um ađ sjúkra- og upptökupróf yrđu haldin dagana 15. til 25. janúar. Allt í góđu međ ţađ. Einkunnir úr desemberprófinu bárust ekki fyrr en á síđustu stundu, eđa 5. janúar. Allt í góđu međ ţađ líka, minnst tíu dagar til upprifjunar og frekari lesturs. Eftir hádegi föstudaginn 9. janúar var próftaflan loks birt. Ţá kom sjokkiđ. Próf í bókmenntafrćđi var sett á mánudaginn 12. janúar, kl. 9 til 12. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ég hef veriđ svoleiđis hoppandi, sjóđandi bandbrjáluđ síđan ég sá próftöfluna. Jújú, auđvitađ las ég líka alla helgina. En mér finnst ţetta illa gert gagnvart nemendum. Til allrar hamingju starfa ég á svo frábćrum vinnustađ ađ fyrirvaralaust frí hálfan dag var ekkert mál.
Nú er nóg komiđ af pirringi, enda er hann óhollur fyrir heilsuna. Hér er annars ţvílík hálka ađ ţađ er varla hundi út sigandi... nema á broddum. Sjálf hef ég tekiđ hin glćsilegustu dansspor um götur Egilsstađa. Verđ illa svikin ef forsvarsmenn listdansskólans fá ekki ábendingu um ţennan hćfileikaríka kandidat. Er ekki frá ţví ađ hinn frumsamdi "hálkudans" henti mér betur en skraufaţurr hugtök bókmenntafrćđinnar :)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.