áminning og áramótaheit

ţađ er ekki ofsögum sagt af spekingnum henni Evu Pálínu. Ţar sem viđ gengum hönd í hönd í krapadrullunni á leiđ í leikskólann í morgun spurđi hún upp úr eins manns hljóđi: "Mamma, hvenćr verđur ţú ađ gera ekki neitt?" Ţessi spurning stakk mig ađeins. Ég hef oft hneykslast á ţessum önnum köfnu nútímamömmum sem hugsa meira um vinnu og starfsframa heldur en börnin sín. Er ég ekki nákvćmlega ein af ţeim? Gef mér allt of lítinn tíma međ dótturinni sem bara stćkkar og stćkkar og verđur fullorđin áđur en ég veit af! Nei, nú skal verđa breyting á. Hér eftir ćtla ég ađ gefa ţessari skynsömu dóttur minni allan ţann tíma sem  hún ţarf. Ţađ er annađ áramótaheitiđ mitt.

Hitt áramótaheitiđ er bćta mig í mannlegum samskiptum, verđa "prúđ og frjálsleg í fasi" eins og segir einhversstađar. Ćtla ađ leggja sérstaka áherslu á síđara orđiđ "frjálsleg". Stíflađur talandi hefur háđ mér alla tíđ og nú er kominn tími til ađ breyta ţví. Einkunnarorđ ársins eru semsagt... betri mamma, frjálslegri framkoma :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

YESSSS, nákvćmlega. nú líst mér á ţig.

viđ hristum upp í frjálslegheitunum í ţér ţarna á "gönguhelginni" (átferđinni) okkar.

Katrín Birna (IP-tala skráđ) 17.1.2009 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hulda Sigurdís
Hulda Sigurdís
Höfundur er þjóðfræðingur, sagnfræðingur, bókavörður, húsmóðir, sveitastelpa og margt fleira. Fædd og uppalin á Hornafirði, en hef verið búsett á Egilsstöðum síðan 2003. Á eina átta ára dóttur sem heitir Eva Pálína.

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband