vor í lofti... án íhaldsins :)

Eins og sumir dagar eru verri en ađrir dagar eru sumir dagar betri en ađrir. Í morgun hef ég fengiđ úthlutađ sumarbústađ á Hređavatni í viku í júlí. Hlakka mikiđ til ađ komast í frí og slaka á í fallegu umhverfi hinumegin á landinu. Núna er ég svo á leiđinni niđur í bć ađ sćkja happdrćttisvinning sem mér féll í skaut, flugferđ til Reykjavíkur. Hlakka líka mikiđ til ađ skreppa í höfuđborgina í einskonar afslöppunarferđ.

Til ađ gera daginn enn betri ţá náđi ég nćstum ađ klára síđustu lestrarskýrsluna í ástarnámskeiđinu í gćrkvöldi. Ţá er loksins fariđ ađ sjá fyrir endann á ţessari gífurlegu törn, enda ekki seinna vćnna ţví ađ mitt viđkvćma móđurhjarta er kvaliđ af samviskubiti. Ţó ađ Eva Pálína sýni ţessum námstilburđum mömmunnar mikinn skilning ţá erum viđ báđar orđnar ţreyttar á ţessu. Nćsta mál á dagskrá er próf í Sagnaritun eftir tvćr vikur og ritgerđ fyrir miđjan maí. Ekkert mál :)

Ţessu öllu til viđbótar virđist voriđ loksins vera komiđ hingađ á Hérađiđ. Sól skín í heiđi, snjórinn á fótum sínum fjör ađ launa undan hitanum og fuglarnir syngja sín fegurstu ástarljóđ í trjánum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hulda Sigurdís
Hulda Sigurdís
Höfundur er þjóðfræðingur, sagnfræðingur, bókavörður, húsmóðir, sveitastelpa og margt fleira. Fædd og uppalin á Hornafirði, en hef verið búsett á Egilsstöðum síðan 2003. Á eina átta ára dóttur sem heitir Eva Pálína.

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband