Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Kóngurinn međ bláu höndina

Enn einu sinni tekst athyglissjúkum miđaldra karlfauski ađ sjá landsmönnum fyrir umrćđuefni. Já auđvitađ er Davíđ mćttur og nú er hann búinn ađ ná undir sig Mogganum, ţessum fornfrćga og fyrrum ágćta fjölmiđli sem naut trausts og virđingar ţjóđarinnar. Allt sukkiđ í kringum ráđningu hans er hreint til háborinnar skammar. Ritstjóri og hópur reyndra blađamanna mátti gjöra svo vel ađ taka viđ reisupassanum í gćr til ađ koma sjálfum kónginum í sćti - og vei ţeim sem ekki situr og stendur eins og kónginum međ bláu höndina ţóknast. Hvernig í ósköpunum ćtlar Mogginn ađ halda stöđu sinni sem trúverđugur fréttamiđill međ Davíđ í brúnni?  

Botn lágkúrunnar (enn sem komiđ er) var viđtal Katsljóss viđ Óskar Magnússon, skósvein Dabba kóngs í gćrkvöldi. Pínlegra viđtal hef ég ekki séđ, enda vakti ţađ međ mér svo mikinn viđbjóđ ađ ég horfđi ekki til enda! Ţvílíkur sleikjuskapur og aulagangur sem kemst fyrir í einum manni! Ég sé hann fyrir mér, sitjandi viđ fćtur Davíđs, hlustandi á hans heilaga bođskap á međan hann pússar skóna hans eđa sleikir á honum tćrnar... ţađ fer ađ sjálfsögđu eftir ţví hvort Davíđ vill. Og nú ćtlar Mogginn ađ fćra okkur fréttir af landsmálunum... eins og Davíđ vill!

Í mótmćlaskyni ćtla ég ađ fćra bloggiđ mitt af vef Davíđs... nánari upplýsingar síđar.

 


Höfundur

Hulda Sigurdís
Hulda Sigurdís
Höfundur er þjóðfræðingur, sagnfræðingur, bókavörður, húsmóðir, sveitastelpa og margt fleira. Fædd og uppalin á Hornafirði, en hef verið búsett á Egilsstöðum síðan 2003. Á eina átta ára dóttur sem heitir Eva Pálína.

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband