um dýra dropa og brotin krosstré

Enn eru stjórnvöld ađ laumast međ gráđugar lúkurnar í götuga vasa almennings, ţess almennings sem hefur haldiđ ţjóđinni gangandi um aldarađir, ţess almennings sem stritar myrkranna á milli en getur samt ekki leyft sér ađ ferđast um á einkaţotum eđa slappa af á lúxussnekkjum... eđa borđa gullkryddađ risotto! Nei, ţessi almenningur skal sko fá ađ ţrífa skítinn eftir bannsetta gullkálfana sem flestir eru flúnir til útlanda međ fulla vasa fjár.

Nú er minni réttlćtiskennd stórlega misbođiđ. Hvers vegna er veriđ ađ skattleggja eldsneyti og áfengi? Ég hélt ađ Steingrímur hefđi ćtlađ ađ leggja meiri skatt á ţá ríku! Er ekki kominn tími til ađ ţeir fari ađ leggja sitt af mörkum til samfélagsins? Ţessi "vökvaskattur" kemur reyndar ekkert sérstaklega viđ mína léttu pyngju, ég nota bílinn mjög lítiđ og áfengi enn minna. En engu ađ síđur ţá koma ţessar hćkkanir mest niđur á sauđsvörtum almúganum. Og ég sem hélt í einfeldni minni ađ ţađ vćri búiđ ađ leggja nóg á okkur almúgann.

Ţađ sem mér finnst ţó sárast viđ ţetta er ađ Steingrímur J stendur á bak viđ ţetta, mitt pólitíska átrúnađargođ. Svo bregđast krosstré sem önnur tré. Hvađ á ég ađ kjósa nćst? Kannski ég fari bara sjálf í frambođ... ég er fjandakorniđ ekkert galnari en ţeir sem nú sitja í steinkumbaldanum viđ Austurvöll.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hulda Sigurdís
Hulda Sigurdís
Höfundur er þjóðfræðingur, sagnfræðingur, bókavörður, húsmóðir, sveitastelpa og margt fleira. Fædd og uppalin á Hornafirði, en hef verið búsett á Egilsstöðum síðan 2003. Á eina átta ára dóttur sem heitir Eva Pálína.

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband